is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


"Nú er eigi sonur til, þá skal dóttir" Þróun erfðaréttar í fornum lögbókum
miðvikudagur


Lögfræði
Höfundur
Branddís Ásrún Snæfríðardóttir 1995-


Erðaákvæði Grágásar, Járnsíðu og Jónsbókar könnuð. Lögin sjálf segja þó ekki alla söguna og því verður leitast eftir því að setja breytingarnar í sögulegt samhengi. Rannsókn mín er því tvíþætt, í fyrsta lagi að skoða ákvæðin sjálf og draga fram meginreglur þeirra og í öðru lagi að greina breyting... (232 stafir til viðbótar)


Meginreglan um að fóstur megi ekki deyða: Breytt inntak í takt við breyttar áherslur löggjafans
þriðjudagur


Lögfræði
Höfundur
Ingigerður Bjarndís Írisar Ágústsdóttir 1996-


Í lögskipan þar sem meginreglan um að fóstur megi ekki deyða er afdráttarlaus, ríkir blátt bann við þungunarrofi. Því kann að skjóta skökku við í hugum margra að reglan sé meginregla íslensks réttar, þar sem hátt í þúsund þungunarrof hafa verið framkvæmd á Íslandi á ári hverju síðastliðin tuttugu... (2.122 stafir til viðbótar)


Fjártækni: Áhrif fjártækni á íslenska viðskiptabanka
þriðjudagur


Viðskiptafræði , Fjármál
Höfundur
Aron Þórður Albertsson 1996-


Viðfangsefni ritgerðarinnar er fjártækni auk þess sem farið verður yfir veigamikla þætti í rekstri íslenskra viðskiptabanka með hliðsjón af uppgangi fjártækni í heiminum. Með ritgerðinni verður ljósi varpað á framtíð íslenskra viðskiptabanka nú á tímum fjártækni. Ritgerðin skiptist í sex kafla,... (1.426 stafir til viðbótar)


Eftirlit dómstóla með framkvæmdarvaldinu: Stjórnskipuleg valdmörk dómstóla gagnvart framkvæmdarvaldinu – frávik í dómaframkvæmd
þriðjudagur


Lögfræði
Höfundur
Rannveig Lind Bjargardóttir 1994-


Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er eingöngu bundið við eftirlit dómstóla með framkvæmdarvaldinu og þá sérstaklega heimildir dómstóla til að leggja athafnaskyldu á stjórnvöld. Í fyrsta kafla verður fjallað almennt um hvað felst í endurskoðunarvaldi dómstóla gagnvart framkvæmdarvaldinu og sögule... (989 stafir til viðbótar)


Ráðstöfun barns í fóstur vegna áfengis- og vímuefnaneyslu foreldra: Er gripið nógu fljótt til slíkra ráðstafana?
mánudagur


Lögfræði
Höfundur
Sóldís Rós Símonardóttir 1996-


Almennt er gengið út frá því að heimildir foreldra til þess að ákveða uppeldishætti barna sinna séu víðtækar, m.a. í skjóli friðhelgi fjölskyldulífs. Þessi almenna heimild foreldra felur m.a. í sér ákvörðunarrétt um aðsetur barna sinna og hvernig aðbúnaði þeirra skuli háttað, án afskipta hins opi... (1.308 stafir til viðbótar)