Dagskrá

Dagskrá 80. þingfundar
þriðjudaginn 19. mars kl. 13:30

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Kosning 4. varaforseta í stað Þórunnar Egilsdóttur, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.
 3. Sérstök umræða: Staða Íslands í neytendamálum. Málshefjandi: Willum Þór Þórsson. Til andsvara: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Kl. 14:15.
 4. Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs), 212. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — 2. umræða.
 5. Meðferð einkamála og meðferð sakamála (táknmálstúlkar o.fl.), 496. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða.
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), 655. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), 656. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), 657. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), 658. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), 659. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn og reglugerð (ESB) 2017/1129 (fjármálaþjónusta), 660. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 12. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 110. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorsteinn Víglundsson. — Framhald 1. umræðu. Mælendaskrá.
 13. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 119. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Steinunn Þóra Árnadóttir. — Fyrri umræða.
 14. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 120. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Hanna Katrín Friðriksson. — 1. umræða.
 15. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 126. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Brynjar Níelsson. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu