Fréttir og tilkynningar Rss

Umræðan: Mennt er máttur – en tengist ekki alltaf starfinu

Hlutfall þeirra sem útskrifast úr háskóla hefur hækkað mikið en um leið virðist sem erfiðara sé fyrir háskólamenntað fólk að fá störf við hæfi og atvinnuleysi í þeirra hópi hefur aukist. Ari Skúlason hagfræðingur fjallar um menntun og starfsval á Umræðunni.

Eldri fréttir