Birting álagningar 2019

Niðurstöður álagningar 2019 birtar

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2019, vegna tekjuársins 2018, eru nú aðgengilegar á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

Skoða niðurstöður álagningar
Upplýsingar um greiðslu skulda

Framlengdur frestur

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna maí 2019 er 18. júní.
Greiða þarf í heimabanka fyrir kl. 21:00 til þess að greiðslan bókist móttekin á greiðsludegi.

Nánari upplýsingar um skil á staðgreiðslu

Vegna álagningarskrár 2019

Ríkisskattstjóri hefur í framhaldi af áliti Persónuverndar í máli 2018/1507 tekið til skoðunar alla framkvæmd við framlagningu og birtingu upplýsinga úr álagningarskrá.

Lesa meira

Innheimtan flytur til RSK

Þann 1. maí sl. færðist innheimta opinberra gjalda á höfuðborgarsvæðinu frá tollstjóra til embættis ríkisskattstjóra.

Lesa meira

 

Upplýsingar um persónuafslátt

Á vef RSK má finna upplýsingar til að svala forvitni allra um persónuafslátt. Þar má meðal annars finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Lesa meira
Fréttir og tilkynningar

31. maí 2019 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2019.

27. maí 2019 : Niðurstöður álagningar birtar 30. maí

Álagning einstaklinga 2019 vegna tekjuársins 2018 fer fram 31. maí n.k. Niðurstöður álagningar verða aðgengilegar á þjónustuvef RSK frá og með 30. maí.

25. maí 2019 : Álagning einstaklinga 2019 – lækkun launaafdráttar

Inneignir (vaxtabætur og barnabætur, ofgreidd staðgreiðsla) eru greiddar inn á bankareikninga 31. maí 2019. Létta má mánaðarlega greiðslubyrði með gerð greiðsluáætlana hjá innheimtumönnum ríkissjóðs.

Fréttasafn


Skattadagatal

18 jún.

Olíugjald

Takmörkuð skattskylda

Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

Virðisaukaskattur, skemmri skil

Veiðigjald

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna maí

Eindagi fjársýsluskatts vegna maí

Tíund fréttablað

Tíund, fréttablað RSK - september 2018

Tíund fréttablað

Í þessu tölublaði er m.a. fjallað um flýtingu álagningar, staðgreiðslu 2017, gistináttaskatt, atvinnurekstur 2016, árangur af tilraunaverkefninu um styttingu vinnuvikunnar o.fl.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Fara á vefsvæði Tíundar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum