*

sunnudagur, 24. mars 2019
Innlent 24. mars 12:03

Steinull veltir 1,6 milljarði

Félag í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, Byko og Húsasmiðjunnar, greiðir þeim 250 milljóna arð fyrir síðasta ár.

Innlent 24. mars 11:01

Ákvað óvænt að söðla um

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, ákvað óvænt að söðla um í starfi eftir 20 ára feril í Íslandsbanka.
Huginn & Muninn 24. mars 10:06

Átökin halda áfram

Djúpstæður ágreiningur við hinn sósíalíska arm verkalýðshreyfingarinnar leiddi til afsagnar.
Innlent 23. mars 19:01

Brugga sjálfbæran kartöflubjór

Brugghúsið Álfur bruggar bjór úr kartöfluhýði sem annars færi til spillis.
Innlent 23. mars 18:01

500 milljóna víxill

98 ára gamall víxill sem er að núvirði um 500 milljónir króna er til sýnis hjá Myntsafnarafélagi Íslands um helgina.
Innlent 23. mars 17:02

Sprenging hjá Garðlist með 40% vexti

Stofnandi Garðlistar segir sveitarfélög geta náð miklum sparnaði með meiri útboðum. Hagnaðist um 75 milljónir í fyrra.
Innlent 23. mars 16:01

Myndir: Ráðherra spurður spjörunum úr

Félag viðskipta- og hagfræðinga efndi á dögunum til hádegisverðarfundar með Bjarna Benediktssyni.
Innlent 23. mars 15:04

Ferðageirinn má varla við miklu

Ferðageirinn hefur belgst út á undrahraða undanfarin ár og hefur átt mikinn þátt í efnahagslegri endurreisn landsins.
Innlent 23. mars 14:22

Ný fjármálaáætlun kynnt

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fyrr í dag fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024.
Innlent 23. mars 14:05

Mikil bjartsýni á Reykjanesi

Bæjarstjórar Suðurnesjabæjar, Voga og Grindavíkur segja alla bæina bjóða nægt lóðaframboð og sterkt atvinnulíf.
Innlent 23. mars 13:19

Vöxtur í flutningsmiðlun en hlúð að grunninum

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, segir að hvorki hafi verið farið of geyst í fjárfestingum erlendis né of mikið lagt undir.
Innlent 23. mars 12:48

Brotthvarf WOW hefði víðtæk áhrif

Hverfi WOW air af flugmarkaði gæti það leitt til þess að landsframleiðsla myndi dragast saman um á bilinu 0,9 til 2,7% á einu ári.
Innlent 23. mars 12:01

Þrír lækka í launum vegna verri afkomu

Laun þriggja forstjóra í Kauphöll Íslands lækkuðu þónokkuð á síðasta ári, frá 12,5% og upp í 30%
Innlent 23. mars 11:05

Mikill tekjumissir vegna tafa

Deilur um innviðagjöld og hátt flækjustig í samningum við Reykjavíkurborg valda dýrum töfum á uppbyggingu.
Innlent 23. mars 10:02

Sala nýrra bíla fer hægt af stað

Fyrstu tvo mánuði tímabilsins 2016 til 2019 áttu fæstar nýskráningar fólksbifreiða sér stað fyrstu tvo mánuði núverandi árs.
Innlent 23. mars 09:01

Prentmiðlar láta undan síga

Tekjur íslenskra fjölmiðla, sem hafa breyst verulega á undanförnum árum.
Neðanmáls 23. mars 08:05

Neðanmáls: Eyðimerkurganga

Halldór Baldursson sér tilveruna í öðru ljósi en flestir.
Tíska og hönnun 22. mars 18:58

Gucci selur óhreina skó á 100 þúsund

Sérstaklega óhreinkaðir strigaskór frá tískuvörumerkinu Gucci, seldir á 870 Bandaríkjadali, vekja athygli samfélagsmiðla.
Innlent 22. mars 18:01

Myndir: Nýsköpunarmót Álklasans

Áljeppi var frumsýndur á nýsköpunarmótinu sem haldið var í hátíðarsal HÍ, auk þess sem nemendur fengu hvatningarverðlaun.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir