*

sunnudagur, 20. janúar 2019
Innlent 20. janúar 15:34

Novomatic hyggst loka fyrir árslok

70 manna starfsemi hugbúnaðarfyrirtækis sem keypti íslenska félagið Betware verður hætt hér á landi.

Innlent 20. janúar 15:04

Tveggja milljóna króna tap hjá Hereford

Veitingastaðurinn Hereford skilaði um 2 milljóna króna tapi á rekstrarárinu 2017.
Innlent 20. janúar 14:02

Ekki þörf á brunaútsölu bankanna

Gylfi Magnússon segir að ríkið þurfi að ákveða hvernig fjármálakerfið eigi að líta út áður en það selur bankana.
Innlent 20. janúar 13:09

Hlutabréfaverð lægra en vestanhafs

Verðmæti félaga í Kauphöllinni sem hlutfall af hagnaði eru lægri að meðaltali en í nokkrum af stærstu hlutabréfavísitölum Bandaríkjanna.
Innlent 20. janúar 12:01

Áherslan á lægstu launin

Þróist kjaraviðræðurnar í takt við það sem formaður BHM lýsir virðist hið sígilda höfrungahlaup á íslenskum vinnumarkaði.
Huginn & Muninn 20. janúar 11:22

Jón eða séra Jón

Gilda einhverjar sérstakar reglur hjá Isavia um flugfélagið Ernir?
Innlent 20. janúar 10:40

Stilling hagnaðist um 29 milljónir

Hagnaður varahlutaverslunarinnar stóð nánast í stað milli ára.
Innlent 20. janúar 10:01

Netflix sígur fram úr

Rannsókn Hub Entertainment Research vestanhafs leiðir í ljós að sjónvarpið er að deyja.
Innlent 19. janúar 19:01

Stórsveitarböllin endurvakin

Sveiflustöðin er nýr dansskóli í Reykjavík. Auk þess heldur stofnandinn utan um Lindy hop danshátíðina Lindy on Ice.
Innlent 19. janúar 18:01

Myndir: Áhugi á skattkerfinu

Fjölmargir mættu á 17. árlega Skattadag Deloitte, Viðskiptaráðs og SA þar sem farið var yfir áhrif skattbreytinga.
Innlent 19. janúar 17:22

Orkumarkaður á tímamótum

Margt bendir til þess að nýting íslenskra orkuauðlinda geti haft í för með sér myndun auðlindaarðs.
Innlent 19. janúar 16:40

Áhugi Hollywood á Íslandi glæðist

Íslenskir kvikmyndaframleiðendur sjá merki um aukinn áhuga erlendra framleiðenda á Íslandi með veikingu á gengi krónunnar.
Innlent 19. janúar 16:04

Icelandair hættir flugi til Baltimore

Ekki nægilega góð afkoma af flugleiðinni sem var í beinni samkeppni við Wow air, en farþegum frá svæðinu fækkaði um 5%.
Innlent 19. janúar 15:23

Skiptastjóri á eftir Birni Inga

Þrotabú Pressunnar hefur höfðað fjögur dómsmál þar sem greiðslum úr Pressunni verði rift.
Innlent 19. janúar 14:41

Jón Ásgeir bíður fram í júní

Fyrrum aðaleigandi Haga vantaði 0,05% hlut til að fá í gegn margfeldiskosningu fyrir stjórnarkjör. Býður sig fram á aðalfundi.
Erlent 19. janúar 14:03

Tíminn að renna út

Engin samstaða er í sjónmáli um næstu skref Brexit. Að óbreyttu gengur Bretland samningslaust út eftir 10 vikur.
Innlent 19. janúar 13:24

Snjallvæðing öryggisgæslu

Forstjóri Securitas segir vélnám og sjálfvirknivæðingu bæta eftirlit, en breyta á sama tíma eðli einkalífs.
Innlent 19. janúar 12:36

Kostar Olís einn milljarð

Forstjóri Olís segir stöðuna á vinnumarkaði mjög alvarlega.
Huginn & Muninn 19. janúar 11:09

Í sviðsljósinu

Líklega var það rétt mat hjá Sigmundi Davíð og Gunnari Braga að taka ekki þátt í leiksýningunni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir